„Með öllu óásættanlegt“

Engin niðurstaða virðist liggja fyrir hvað varðar byggingu stúdentaíbúða á reit Gamla garðs þrátt fyrir ítrekuð loforð Háskóla Íslands og þrátt fyrir það að Reykjavíkurborg, Vísindagarðar og Háskóli Íslands hafi undirritað samkomulag sem var meðal annars þess efnis í mars árið 2016. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stúdentaráði Háskóla Íslands, SHÍ.

Read More
Beðmál í breyttri borg

Þekkið þið nokkuð þessa tilfinningu að þið getið fundið fyrir því hvað þið hafið þroskast mikið á síðastliðnum árum? Hafið þið einhvern tímann séð mynd eða þætti t.d. frá því þið voruð unglingar og upplifað ákveðna tilfinningu, svo horfiði á þetta aftur og upplifið atriðin allt öðruvísi?

Read More