Þessi komust inn í Stúdentaráð

Úrslit kosninga til Stúdentaráðs voru kunngjörð fyrir helgi. Þar tókust á sömu tvær fylkingar og vant er, Vaka og Röskva. Röskva bar sigur úr býtum með meirihluta á öllum sviðum en tapaði þó einum fulltrúa frá því í fyrra. Þegar nýtt Stúdentaráð tekur við í maí munu því 17 fulltrúar frá Röskvu og 10 fulltrúar frá Vöku sitja í Stúdentaráði.

Read More
Númer eitt, tvö og þrjú er að draga úr neyslu

Árið 2018 voru ýmis mál í fréttum, bæði hérlendis og erlendis, en þau sem standa mér einna næst eru loftslagsbreytingar og önnur umhverfismál. Síðustu ár hef ég gert ýmsa hluti til að vera umhverfisvænni og draga úr neikvæðum áhrifum mínum á jörðina og í ár er eitt áramótaheita minna að vera enn umhverfisvænni og hvet ég alla sem einn að gera slíkt hið sama.

Read More
Fengu 400.000 krónur í umslagi

Hugrún, geðfræðslufélag sem stofnað var af hópi háskólanema árið 2016, fékk nýverið afhentar 400.000 krónur í umslagi frá Margréti Jónsdóttur. Peningurinn er styrkur til félagsins sem safnaðist í sjötugsafmæli Margrétar. ,,Hún afþakkaði allar afmælisgjafir en óskaði þess í stað eftir að áhugasamir myndu styrkja Hugrúnu. Allir meðlimir Hugrúnar eru sjálfboðaliðar og félagið er eingöngu rekið á styrkjum.”

Read More
Níu ráð til að búa sig undir hrun

Við erum á bullandi ferð í góðærisrússíbananum. Kampavínið flæðir um allt og tíu þúsund króna seðlarnir eru notaðir eins og klósettpappír. Góðærið er í hámarki segja sum, önnur telja að það muni aldrei taka enda. En hvað gerist svo? Er annað tvö þúsund og sjö á leiðinni? Mun spilaborgin hrynja á nýjan leik? Stúdentablaðið tók saman nokkur ráð fyrir ykkur til að vera tilbúin hruni. Guð blessi Ísland.

Read More
Valkostir fyrir grænkera í Hámu

Lífsstíll grænkerans hefur orðið sífellt vinsælli síðastliðin ár. Megininntak hans er að taka siðferðislega afstöðu gegn því að litið sé á dýr sem hráefni eða vöru. Grænkerar reyna því eins og kostur er að sniðganga kjöt og dýraafurðir, sem og annars konar nýtingu á dýrum. Jafnframt hafa margir fært sig nær grænkera-lífsstílnum síðastliðin ár sökum umhverfisverndar og enn aðrir heilsunnar vegna.

Read More
Increased diversity and broadmindedness

Sólveig Daðadóttir is on the board of Q, the Queer Student Association, and is the group’s educational officer. She is 21 years old and in her second year studying applied mathematics at the University of Iceland. Sólveig is also a peer counsellor for Samtökin ‘78. The other day, the two of us met up at Háskólatorg to discuss the Queer Student Association.

Read More
Preparing for Finals: Some Practical Tips

It may be dark outside, but strings of lights illuminate the windows of nearby houses and point the way toward campus. The study hall is filled with the scent of mandarins and the sound of a can of malt being cracked open. Christmas is certainly right around the corner and on students’ minds, which can only mean one thing: finals are underway.

Read More
Jólin: Kjöthlaup, Ikea geitin og smáréttir sem byrja á Y

Það getur verið mjög mismunandi hvernig og hvenær menningarsamfélög halda upp á jólin. Jólahefðirnar geta verið allt frá því að kaupa jólamatinn í KFC eða setja skóinn sinn upp í glugga. Sumar fjölskyldur hittast og skera út laufabrauð á meðan aðrar fara út og höggva niður jólatré. Stúdentablaðið náði tali af nokkrum háskólanemum sem voru tilbúnir til þess að segja aðeins frá því hvernig þeir halda upp á jólin og frá jólahefðum þeirra.

Read More
„Ekki bara væl í stúdentum“

Jónas Már Torfason, framkvæmdastjóri Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hefur nú á haustmisseri 2018 stýrt hlaðvarpsþættinum Umræðan sem Landsbankinn hefur staðið á bak við í samstarfi við Stúdentaráð, þar sem í hverjum þætti hafa verið tekin fyrir ákveðin málefni sem m.a. tengjast stúdentum og ungu fólki og má þar nefna fjármál stúdenta og atvinnumál, en þættina sjálfa má finna á Spotify.

Read More
Skiptineminn: Undskyld,  kan jeg have en kop kaffe?

Mig hefur alltaf langað að ferðast og fara í skiptinám, það er bara eitthvað spennandi við það að búa á nýjum stað, læra á umhverfið og sjálfa sig í leiðinni. Ég ákvað að henda mér ekki of djúpt í laugina og fór, eins og lærdómsfúsir Íslendingar hafa gert í gegnum tíðina, beinustu leið til Kóngsins Köben. Eftir nokkra pappírsvinnu var ég komin á flugvöllinn, ein tilfinningasprengja, eftirvæntingarfull og kvíðin.

Read More