Myndasaga Lóu Hjálmtýsdóttur fyrir Stúdentablaðið

Lóa Hjálmtýsdóttir, meistaranemi í ritlist, er þekkt fyrir sínar teikningar og fengum við hana til að gera myndasögu í Stúdentablaðið. Lóa er söngkona í hljómsveitinni FM Belfast og þekkja margir Hulla-þættina sem hún teiknaði, en þeir þættir voru valdir 9. bestu þættir Íslandssögunnar af dómnefnd Stúdentablaðsins.

Lóa Hjálmtýsdóttir

Lóa Hjálmtýsdóttir

MenningStúdentablaðið