Posts in Háskólinn
„Háskólar í hættu:" Ætla að safna 20.000 undirskriftum

Stúdentahreyfingar allra háskóla landsins hófu í dag rafræna undirskriftasöfnun til að vekja athygli á verulegri undirfjármögnun sem stefni háskólum landsins í hættu. Undirskriftasöfnunin fer undir yfirskriftinni Háskólar í hættu og felur í sér áskorun til stjórnvalda um að forgangsraða í þágu menntamála og að framfylgja markmiðum um fjármögnun háskólakerfisins.

Read More
Er starfsnám rétti kosturinn?

Á síðastliðnum árum hefur fjöldi langskólagenginna Íslendinga aukist töluvert og margir glíma því við örðugleika við að finna sér starf sem hæfir menntun þeirra. Eftirspurn á vissum sviðum hefur þó aukist í takt við breytingar í samfélaginu og tækniþróun á meðan aðrar deildir virðast ekki hafa jafn beinar tengingar við atvinnulífið eða tilteknar starfsgreinar.

Read More
Hvernig metum við gæði kennslu?

Föstudaginn 15. mars var Kennslumálaþing haldið í fimmta sinn af Stúdentaráði, kennslumálanefnd, gæðanefnd og Kennslumiðstöð Háskóla Íslands. Þingið var haldið í fyrsta sinn árið 2012 að frumkvæði nemenda og síðan þá hefur verið blásið til þess árlega. 

Read More
U-beygja í námi

Ekki tekst alltaf að veðja á rétta braut í fyrstu atlögu. Mikið er um að háskólanemar skipti um námsbraut, þá iðulega snemma í náminu. Slík stefnubreyting er hvað algengust hjá fólki hefur háskólagöngu í beinu framhaldi af stúdentsprófi. Þau Frímann, Fjölnir og Helga hafa öll reynslu af því að taka „U-beygju“ í stefnu í námi sínu og miðla þessari reynslu í viðtali við Stúdentablaðið. 

Read More
„Mér þykir vænt um Háskólann“

Tómas Guðbjartsson, yfirlækni á Landspítala Íslands og prófessor í skurðlæknisfræði, þarf vart að kynna fyrir fólki en hann varð landsþekktur á einni nóttu eftir að hafa bjargað Sebastiani Andrzje Golab, sem hafði fengið hnífsstungu í gegnum hjartað, á drengilegan hátt. Tómas var í kjölfarið kosinn maður ársins 2014 á Bylgjunni og Vísi og hefur verið mikið í umræðunni seinustu vikur vegna þátttöku sinnar í Endurreisn, herferð Kára Stefánssonar í átt að endurreistu heilbrigðiskerfi hér á landi.

Read More
Plöntuveggur Stúdentakjallarans

Í iðrum Háskólans, í  hinum víðfræga Stúdentakjallara, vex blómlegur og bústinn plöntuveggur sem lífgar upp á tilveru bugaðra nemenda skólans (á þeim dögum þegar bjórinn dugar ekki til). Veggurinn er aðallega hugsaður fyrir stúdenta sem geta aldrei með nokkru móti öðlast græna fingur og drepa hverja einustu plöntu sem kemur inn fyrir þeirra dyr. 

Read More
The “Plant-Wall” of Stúdentakjallarinn

The wall is perfect for students who can by no means attain green fingers, and kill any and every plant unlucky enough to enter through their doorstep.  Book laden student housing more often than not have to make due with dusty faux flowers, passed down from a passed on grandmother. The plants that adorn this wall are, on the other hand, very much alive.  

Read More
Coursera: Ókeypis fjarnám í bestu háskólum heims

Árið 2012 stofnuðu tveir tölvunarfræðiprófessorar við Stanford háskóla vefsíðuna Coursera.org og hefur hún fagnað góðu gengi síðan. Coursera gengur út á að gera fólki um allan heim kleift að stunda fjarnám á háskólastigi við ýmsa háskóla, frá 24 löndum. Að staðaldri þarf ekki að borga fyrir þátttöku í námskeiðunum og því getur hver sem er tekið þátt, svo lengi sem hann hefur nettengingu, áhuga og tíma. 

Read More
Hvernig hyggst Háskóli Íslands meta menntun flóttafólks?

Afar mikilvægt er að Íslendingar átti sig á þeim mannauði sem flóttamenn eru, hvað íslenskt samfélag mun græða á því að fá hingað fólk frá ólíkum menningarsvæðum sem og þeim áskorunum sem við þurfum að glíma við í sameiningu. Ein af þessum áskorunum er hvernig íslensk stjórnvöld, ríkisstofnanir og atvinnulífið hyggjast meta menntun og starfsreynslu þeirra flóttamanna sem hingað munu koma. 

Read More
HáskólinnStúdentablaðið
Afdrep handa útvöldum: Úttekt á nemendafélagsrýmum í Háskóla Íslands

Sum nemendafélög Háskólans búa við þann munað að eiga nytsamleg og skemmtileg nemendafélagsrými í hinum ýmsu byggingum skólans. Þeim fylgja oft fullbúnar lesstofur, skrifstofur fyrir stjórnarmeðlimi og svo eins konar setu- eða kaffistofur þar sem meðlimir félaganna geta slappað af, haldið hópavinnufundi og drukkið kaffi sem oftar en ekki er í boði nemendafélaganna.

Read More