Posts in Menning
Talað um veðrið: Samskipti við ókunnuga í almenningssamgöngum

Það má nánast heyra saumnál detta í lestinni. Fólk lítur varla í kringum sig. Allir eru meðvitaðir um að vera ekki ágengir og virða persónulegt rými sessunauts síns í annars troðfullri lestinni. Kyrrðin er ekki rofin með „dulululu dulululu dululu-lu-lu“ Nokia- símhringingunni eða marimba Iphone hringingunni sem allir kannast við á Íslandi. Ástæðan er að hluta til sú að um er að ræða lest í Japan. Þar hvíslast fólk á þegar það þarf að tala saman en er annars í sínum eigin heimi, með andlitið ofan í símanum eða með tónlist í eyrunum. Reglur kveða á um að bannað er að tala í síma í lest. Undantekningarlaust virða Japanir regluna og ónáða ekki hver annan.

Read More
Afreksmaður á tveimur sviðum

Tónlistar- og íþróttamanninum Ara Braga Kárasyni er margt til lista lagt. Hann er áberandi í íslensku tónlistarlífi þar sem hann kemur fram bæði með sinni eigin hljómsveit, sem og með þekktu íslensku tónlistarfólki. Hann hefur einnig unnið fjöldamörg afrek í íþróttaheiminum en hann æfir frjálsar íþróttir með FH, ásamt því að sitja í íslenska landsliðinu.

Read More
Íslensk deitmenning er...

Að vera á stefnumótamarkaðnum er svolítið eins og að vera sífellt í atvinnuviðtali. Ég er búin að fara í þónokkur upp á síðkastið, því að auk þess að vera „raðdeitari“ í anda Taylor Swift, þá er ég einnig að glíma við krísuna: „Hvað skal gera við framtíð mína?”. Það sem ég á við með því að markaðurinn sé eins og stanslaust atvinnuviðtal er að það er sífellt verið að vega mann og meta.

Read More
"Lialogue" with Kælan Mikla

"Lialogues" do not have the same objective as traditional interviews, wherein questions are asked, and convenient truths are often told; truth which portrays the interviewee in a positive light. Since there is rarely such honesty in interviews that they take one’s interest by storm, we will go in the complete opposite direction, and let the interviewees answer whatever they want, as long as it’s not the truth.

Read More
Lygtal við Kæluna Miklu

Lygtöl fela ekki í sér sömu markmið og hefðbundin viðtöl, þar sem spurt er spurninga og iðulega er svarað þægilegum sannleik, sannleik sem lætur viðmælanda yfirleitt koma vel fyrir. Þar sem sjaldgæft er að finna svo innilega hreinskilni í viðtölum að þau gagntaki áhuga manns förum við í þveröfuga átt og leyfum viðmælanda að svara hverju sem hann vill, svo lengi sem það er ekki sannleikurinn.

Read More
MenningStúdentablaðið
Furðutungan færeyska

„Íslensk og færeysk tunga eru að mörgu líkar. Svo líkar að í raun mætti auðveldega halda að samtal þeirra tveggja væri á milli málhaltrar manneskju annarsvegar og sauðdrukkinnar hinsvegar.“ Hjalti Freyr stiklar hér á stóru um skemmtileg orð og mistúlkanir.

Read More
MenningGuest User
Women at sea

The presence of women at sea has been regarded variously as unlucky, unnatural, and anomalous, which naturally makes it a fascinating subject for study. The exhibition, located in the museum’s main downstairs hall, reveals the many positions sea-women held throughout centuries, and the way in which their social roles were strengthened and altered by their work at sea.

Read More