Beðmál í breyttri borg

Þekkið þið nokkuð þessa tilfinningu að þið getið fundið fyrir því hvað þið hafið þroskast mikið á síðastliðnum árum? Hafið þið einhvern tímann séð mynd eða þætti t.d. frá því þið voruð unglingar og upplifað ákveðna tilfinningu, svo horfiði á þetta aftur og upplifið atriðin allt öðruvísi?

Read More
Lífið á Stúdentagörðunum

Íbúðir á Stúdentagörðum FS eru eftirsóttar eins og langir biðlistar og stöðug krafa stúdenta um byggingu fleiri stúdentagarða bendir til. Blaðamaður Stúdentablaðsins fór á stúfana til þess að grennslast fyrir um hvers má vænta af lífinu á Stúdentagörðunum, aðstöðu þeirra og þjónustu.

Read More
Life in Student Housing

As long waiting lists and incessant demands from students for construction of new dormitories demonstrate, accommodations in student housing are much sought after. A reporter for the Student Paper decided to find out firsthand what one might expect from life in student housing

Read More