Iceland Airwaves 2018

ovember is creeping up on us, one of the most difficult months of the year. The holiday break is too far off, finals too near, and summer vacation just a fading memory. But the good news is that the Iceland Airwaves music festival is just around the corner.

Read More
Iceland Airwaves 2018

Nú fer að styttast í nóvember, einn erfiðasta mánuð ársins. Það er of langt í jólafrí, of stutt í prófin, og við erum löngu búin að gleyma sumarfríinu. Sem betur fer getum við huggað okkur við það að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er rétt handan við hornið.

Read More
Segir fleiri leita til ættingja við kaup á fyrstu fasteign

„Það vantar gríðarlega mikið af húsnæði, við höfum verið að kortleggja húsnæðisþörfina og unnið bæði með Íbúðalánasjóði og aðilum vinnumarkaðsins,“ segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra. Blaðamenn Stúdentablaðsins hittu Ásmund á dögunum og ræddu við hann um húsnæðisvandann sem mörg standa frammi fyrir.

Read More
Þurfa að auka útgjöld um þrjá milljarða til að ná settum markmiðum

Ljóst er að Stúdentaráði Háskóla Íslands, SHÍ, þykja fjárlög ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2019 mikil vonbrigði. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kom fram að stefnt væri að því að fjármögnun háskólastigsins næði meðaltali OECD ríkjanna fyrir árið 2020 og meðaltali Norðurlandanna fyrir árið 2025. Í umsögn SHÍ um fjárlögin kemur fram að það muni líklega ekki nást með þessum fjárlögum.

Read More