Posts in Mest lesið
Landaðu draumastarfinu; Hvernig skal skrifa góða ferilskrá

,,Við hvað vil ég starfa?“ Er líklega spurning sem allir háskólanemar spyrja sjálfa sig að þegar þeir hugsa til framtíðarinnar. Oftar en ekki velja þeir námið út frá mögulegum frama sem það kann að bjóða upp á. Af þeirri ástæðu viljum við hjá Stúdentablaðinu veita ykkur, nemendur góðir, nokkur heillaráð við uppsetningu á ferilskránni sem munu vonandi hjálpa ykkur að landa draumastarfinu.

Read More
VHS situr fyrir svörum

Uppistandshópurinn VHS hefur vakið mikla athygli á síðustu árum. Hópurinn samanstendur af Vilhelm Neto, Stefáni Ingvari Vigfússyni, Hákoni Erni Helgasyni og Vigdísi Hafliðadóttur. Við ræddum við þau um hvað grín er óútreiknanlegt, heimspekilegt og allt í allt hræðileg tilhugsun.

Read More
Hringrás hluta: Munasafn Reykjavíkur: Viðtal við Anna Worthington De Matos

Á Laugavegi 51 hefur Anna Worthington De Matos nýlega opnað höfuðstöðvar Munasafns Reykjavíkur. Eins og nafnið gefur til kynna er Munasafnið samansafn af tækjum og tólum. Hillur safnsins eru fullar af mismunandi verkfærum, stórum og smáum, ásamt hversdagslegri hlutum eins og tjaldstólum, gítarmögnurum og meira að segja eplaflysjara. Í Munasafninu geta einstaklingar fengið lánaða safnkostina, líkt og á bókasöfnum.

Read More
Tungumál og mannúðarstörf

Blaðamaður Stúdentablaðsins hitti Hrafnhildi Sverrisdóttur til þess að ræða reynslu hennar við störf hjá Rauða krossinum. Hrafnhildur býr yfir mikilli reynslu af vettvangi en hún hefur sinnt mannúðarstörfum víða um heim fyrir Rauða krossinn á Íslandi, Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC), Sameinuðu þjóðirnar og fleiri stofnanir. Í dag sinnir hún alþjóðlegum þróunar- og mannúðarverkefnum hjá Rauða krossinum á Íslandi.

Read More