Posts in Lífstíll
Becoming an adult

When I was younger I thought that every birthday would bring on a new stage of maturity and I would actually feel different. That the day after, I would feel a bit more like an adult and could leave the childish behaviours from the past year behind. Of course this does not happen. No one wakes up at the age of 10 and a day, packs away their playmobil and starts reading Fréttablaðið and gets interested in local politics.

Read More
Að verða fullorðinn

Þegar ég var yngri hélt ég að hver afmælisdagur fæli í sér ákveðna breytingu á þroskastigi mínu sem ég myndi bókstaflega finna fyrir. Að daginn eftir afmælið mitt myndi mér líða eins og ég væri ögn meira fullorðin og gæti sagt skilið við þá barnslegu hegðun sem tilheyrði árinu á undan. En að sjálfsögðu gerist þetta ekki svoleiðis. Þú vaknar ekki tíu ára og eins dags gamall, pakkar niður öllu playmóinu þínu og ferð að lesa Fréttablaðið og velta fyrir þér stjórnmálum landsins.

Read More
Afreksmaður á tveimur sviðum

Tónlistar- og íþróttamanninum Ara Braga Kárasyni er margt til lista lagt. Hann er áberandi í íslensku tónlistarlífi þar sem hann kemur fram bæði með sinni eigin hljómsveit, sem og með þekktu íslensku tónlistarfólki. Hann hefur einnig unnið fjöldamörg afrek í íþróttaheiminum en hann æfir frjálsar íþróttir með FH, ásamt því að sitja í íslenska landsliðinu.

Read More
Íslensk deitmenning er...

Að vera á stefnumótamarkaðnum er svolítið eins og að vera sífellt í atvinnuviðtali. Ég er búin að fara í þónokkur upp á síðkastið, því að auk þess að vera „raðdeitari“ í anda Taylor Swift, þá er ég einnig að glíma við krísuna: „Hvað skal gera við framtíð mína?”. Það sem ég á við með því að markaðurinn sé eins og stanslaust atvinnuviðtal er að það er sífellt verið að vega mann og meta.

Read More
U-beygja í námi

Ekki tekst alltaf að veðja á rétta braut í fyrstu atlögu. Mikið er um að háskólanemar skipti um námsbraut, þá iðulega snemma í náminu. Slík stefnubreyting er hvað algengust hjá fólki hefur háskólagöngu í beinu framhaldi af stúdentsprófi. Þau Frímann, Fjölnir og Helga hafa öll reynslu af því að taka „U-beygju“ í stefnu í námi sínu og miðla þessari reynslu í viðtali við Stúdentablaðið. 

Read More
Fimm fatamarkaðir

Með hækkandi sól og nýrri önn læðist oft að manni sú löngun að kaupa sér ný föt fyrir skólann eða skrallið en buddan er oft ansi létt eftir allt kaupæðið um jólin. Þá er upplagt fyrir hagsýna námsmenn að gera sér ferð í einhverja af þeim fjölmörgu fatamörkuðum sem eru á höfðuborgarsvæðinu.

Read More
LífstíllStúdentablaðið
Listin að breyta venjum

Hreyfing og mataræði hefur mikil áhrif á heilsu okkar og líðan. Þá hafa daglegar venjur mótandi áhrif á hvernig við lifum lífinu. Þegar við viljum bæta mataræðið eða koma hreyfingu inn í daglega rútínu þurfum við yfirleitt að breyta einhverjum venjum. Hver breyting þarf ekki að vera ýkja stór. Best er að setja sér nokkur lítil markmið og breyta venjum sínum smátt og smátt. Með tímanum geta þessar litlu breytingar svo gert gæfumuninn.

Read More
5 ómissandi jóladrykkir

Jólaglögg er til í ýmsum útfærslum en meginuppistaða hennar er yfirleitt hitað rauðvín og krydd. Talið er að Rómverjar hafi lagað jólaglögg fyrstir manna en elstu heimildir um drykkinn eru frá annarri öld eftir Krist. Siðurinn barst víða um Evrópu og loks til Norður-Ameríku og því eru til ótal tilbrigði af drykknum.

Read More
LífstíllStúdentablaðið
Þarftu að endurstilla hugarfarið?

Hugarfar fólks og áhrif þess á frammistöðu, hvatningu og vellíðan hefur verið rannsakað af Dr. Carol Dweck, prófessor við Stanford háskólann. Í fáum orðum gengur kenning hennar út frá því að til er tvenns konar hugarfar: festuhugarfar (e. fixed mindset) og gróskuhugarfar (e. growth mindset).

Read More
LífstíllStúdentablaðið